Hættulegur varningur
Pakkaðu vandlega!
Handfarangur
Eftirfarandi muni má ekki flytja í farþegarými flugvélarinnar:
Sprautunálar
Íþróttabúnaður
Pílur, teygjubyssur, o.s.frv.
Skotvopn
Hnífar, skæri, o.s.frv.
Verkfæri
Handfarangur og innritaður farangur
Eftirfarandi muni má hvorki flytja í farangursrými né farþegarými flugvélarinnar: